Reiknaðu þitt lán
Hér getur þú skoðað reiknivélina okkar þar sem þú getur sett inn kaupverð á þeirri eign sem þú vilt kaupa og séð þannig greiðslur, uppsafnaða leigu, áætlaða verðþróun og þróun á þínum eignarhlut.
Í tilfelli fyrstu kaupenda er ÞG Sjóður reiðubúinn að fjárfesta fyrir allt að 25% af kaupverði eigna og til þess að fá útreikninga á því er hægt að hafa samband við ÞG Verk eða Heimi hjá Lind fasteignasölu.